ATH: Pantanir gerðar eftir 14. Des fara ekki í póst fyrr en 2. Jan vegna jólafría

Canny Connect Taumur
Canny Connect Taumur
Canny Connect Taumur
Canny Connect Taumur
Canny Connect Taumur
Canny Connect Taumur
Canny Connect Taumur
Canny Connect Taumur

Canny Connect Taumur

Venjulegt verð
3.890 kr.
Útsöluverð
3.890 kr.
Venjulegt verð
Uppselt
Stk. verð
per 
Með vsk. Sendingarkostnaður reiknast síðar.

Sniðugur taumur hannaður til notkunar með Canny Collar ólinni.

**ATH*** Við eigum allar stærðir og liti af venjulegum taumum: Canny Taumur

Canny Connect taumurinn er hágæða taumur með mjúku, bólstruðu handfangi og auka gripi á taumnum sjálfum. Taumurinn er með sniðugri smellu sem gerir þér kleift að opna handfangið og festa tauminn við hluti sem halda hundinum þínum föstum á meðan þú bregður þér frá eða þarft að hafa báðar hendur lausar til annara starfa. Canny Lead Connect er sérstaklega hannaður til notkunar með Canny Collar ól en virkar einnig vel sem taumur á aðrar ólar. Snjöll gæða vara.

Tvær stærðir í boði:

  • Lítil / meðalstór hundur: 15mm breidd, 120cm lengd
  • Meðalstór / stór hundur: 25mm breidd, 120cm lengd

Hágæða pólýprópýlen með bólstruðu handfangi, bólstruðu gripi og öruggri smellu. Til í svörtum, rauðum og bláum lit.