ATH: Pantanir gerðar eftir 14. Des fara ekki í póst fyrr en 2. Jan vegna jólafría

Hvaða stærð?

Tvær leiðir: Mældu ummál hálssins (uppl. fyrir neðan) eða veldu Canny Collar Premium Þjónustu.

 

 

Til að tryggja að Canny Collar ólin passi nákvæmlega og sé örugg í notkun þegar þú gengur með hundinn skaltu taka málband og mæla þétt um hálsinn á hundinum þínum, rétt fyrir aftan eyrun eins og sýnt er á myndinni. Veldu síðan réttu stærðina af Canny Collar fyrir hundinn þinn úr töflunni hér fyrir neðan. Einnig má velja stærð eftir tegund hunds í töflunni hér fyrir neðan en sú aðferð er ekki eins nákvæm og að mæla ummálið á hálsinum.

Ef hálsmæling hundsins fellur nákvæmlega á milli tveggja stærða sýnir reynslan okkur að besti kosturinn er venjulega að velja minni stærðina. Það er ávallt hægt að skila og fá aðra stærð ef að stærðin sem er pöntuð passar ekki.

Hálsmæling  Canny Collar Stærð
23cm - 28cm  1
28cm - 33cm 2
33cm - 38cm 3
38cm - 43cm  4
43cm - 48cm  5
48cm - 53cm  6
53cm - 58cm 7
58cm - 69cm Colossus

 

Stærðir fyrir algengar tegundir

Hér að neðan er listi yfir nokkrar algengar tegundir og samsvarandi stærð Canny Collar sem hentar venjulega fullorðnum karlhundi. Yngri hundar eða tíkur geta þurft minni stærð. Vinsamlegast athugaðu að þetta er aðeins nálgun og að réttasta leiðin til að tryggja að þú veljir rétta stærð fyrir hundinn þinn er að nota mæliaðferðina eins og lýst er hér að ofan.

Tegund Canny Collar Stærð
Akita 5 eða 6
Beagle 3
Bearded Collie 4
Border Collie 3 eða 4
Boxer 4 eða 5
Bullmastiff 5 eða 6
Cocker Spaniel 3
Dalmatian 4
Doberman 3 eða 4
German Shepherd 4 eða 5
Golden Retriever 4 til 6
Great Dane 6 eða 7
King Charles Cavalier 1
Labrador Retriever 4 til 6
Mastiff - large 7
Newfoundland Colossus
Rhodesian Ridgeback 4 eða 5
Rottweiler 5 eða 6
Springer Spaniel 3
Staffordshire Bull Terrier 3 eða 4
St Bernard Colossus
Terrier - Jack Russell, Westie etc 1 eða 2