Reynslusögur
Hér eru reynslusögur af Facebook frá fólki sem hefur keypt frá okkur Canny Collar. Það er gaman að láta það fylgja með að Canny Collar er með 14 daga skilafrest á öllum vorum. Canny.is hefur selt nokkur hundruð ólar og ekki einni hefur verið skilað. Reynslusögur birtast oft í commentum fyrir neðan auglýsingarnar okkar og við reynum að safna þeim saman hér.
❤️❤️❤️
.
"Ég er með 8 mánaða ofurtogara! Þetta bjargar alveg göngutúrnum og gerir göngutúrinn miklu skemmtilegri "
- Lára af Facebook
.
❤️❤️❤️.
.
"Allgjört möst á ákveðna voffa ! Mæli svo með þessu minn fékk sinn canny í vor, það tók sumarið að venja hann á og nú er canny yfirleitt bara i vasanum lovit takk svo fyrir mig og jökul"
- María af Facebook
.
❤️❤️❤️.
.
"Loksins átti ég góðan og afslappaðan göngutúr án alls tog og vesen! Er með labrador 8 ára tík sem er alveg ömurlega leiðinleg í taumi! Gat ekki togað mig áfram né þefaði af öllu Þessi canny collar er gargandi snilld"
- Stefanía af Facebook
.
❤️❤️ Premium Umsögn ❤️❤️.
.
"Ég fékk mér canny fyrir akkúrat viku. Þjónustan var frábær, söluađilinn kom heim til mín međ canny collar beisliđ og tauminn, sýndi mér og kenndi mér á beisliđ. Ég er međ Leiru Funa 3ja ára krefjandi Labrador sem togađi mig um allt hverfiđ enda nautsterkur hundur og alvöru Labrador. Mér fannst aldrei neitt tilhlökkunarefni ađ fara međ hann út ađ ganga sem ég geri ađ jafnađi tvisvar á dag. Viđ náđum ekki fókus saman því hann réđ yfirleitt ferđinni međ togi og ákveđni. Þađ er svo magnađ ađ þegar ég setti canny collar fyrst á hann s.l sunnudag var eins og hann róađist allur viđ beisliđ og í fyrsta skipti var göngutúrinn fullkominn. Ég hafđi fulla stjórn og labbinn minn varđ fullkominn hundur í taumi. Ég hugsađi...ok þetta hefur bara veriđ tilviljun og eflaust mun þetta ekki virka nema bara í þetta eina skipti. Síđan hef ég fariđ daglega međ Funa í göngutúr međ canny collar og þađ hefur virkađ fullkomlega. Ég er međ hund í slökum taum og viđ báđir í fókus og njótum samverunnar. Kærar þakkir fyrir canny collar og einstaka þjónustu"
- Agnar af Facebook
.
❤️❤️❤️
.
"Vá fyrsta skiptið sem ég get farið í göngutúr án þess að mín togi mig áfram. Mæli sko hiklaust með cannyn collar taumi 👍🙂"
- Elín af Facebook
.
❤️❤️❤️
.
"Virkar frábærlega á Týru, sem er border colly 😄"
- Gestur af Facebook
.
❤️❤️❤️
.
"Fullkomið."
- Árni af Facebook
.
❤️❤️❤️
.
"Virkaði Strax"
- Vigfús af Facebook
.
❤️❤️❤️
.
"Snilldar græja"
- Arnar af Facebook
.
❤️❤️❤️
.
"Strax í fyrsta göngutúr 😊"
- Dagbjört af Facebook
.
❤️❤️❤️
.
"Strax í fyrsta göngutúr. Var búin að reyna og reyna með taum og hálsól á 3ja ára tík (snausher og bichon blanda) sem ég ættleiddi f 5 mánuðum og var mjöög erfið í taumi. 😊"
- Hólmfríður af Facebook
.
❤️❤️❤️
.
"Þetta er algjör snilld, svínvirkar👍👍👍"
- Reynir af Facebook
.
❤️❤️❤️
.
"Var að kaupa. Svínvirkar. Meiðir hundinn ekkert."
- Gyða af Facebook
.
❤️❤️❤️
.
"[Keypti] af ykkur um daginn! Gjörbreytti hegðun hundsins! 😃 TAKK!!!
- Árni af Facebook
.
❤️❤️ Premium Umsögn ❤️❤️
.
"Eg fékk ráð á námskeiði hjá Heiðrúnu að nota múl á litlu þrjósku kindina mína, 40 kg Golden rakki.
Nu erum við Jakob buin að fara tvisvar i göngu með nyja múlinn og eg hefði ekki teúað þvi að þetta gengi strax svona vel !!!
.
.
.
.
.