Sniðugur taumur hannaður til notkunar með Canny Collar ólinni.
Canny taumurinn er hágæða taumur með mjúku, bólstruðu handfangi og auka gripi á taumnum sjálfum. Canny taumurinn er sérstaklega hannaður til notkunar með Canny Collar ól en virkar einnig vel sem taumur á aðrar ólar. Snjöll gæða vara.
Tvær stærðir í boði:
- Lítil / meðalstór hundur: 15mm breidd, 120cm lengd
- Meðalstór / stór hundur: 25mm breidd, 120cm lengd
Hágæða pólýprópýlen með bólstruðu handfangi, bólstruðu gripi og öruggri smellu. Til í svörtum, rauðum og bláum lit.