
Veittur er 14 daga skilaréttur á Canny Collar. Varan þarf að vera ónotuð. Sjá skilmála fyrir frekari upplýsingar.
ÞJÁLFIÐ HUNDINN TIL AÐ HÆTTA AÐ TOGA
Canny Collar er besta leiðin til að kenna hundinum þínum að toga ekki. Canny Collar er auðveld, mannúðleg, örugg og þægileg lausn sem virkar og getur breytt jafnvel verstu togurunum í hamingjusöm, vel höguð gæludýr. Ef þú ert í vafa mælum við með að skoða þessar íslensku reynslusögur frá kúnnum Canny Collar á Íslandi.
Canny Collar var valinn „Besta Nýja Varan“ af breska gæludýraiðnaðinum þegar ólin kom fyrst á markað í Bretlandi.
Bættu við Canny Connect Taum og fáðu 20% afslátt af Canny Collar ól með kóðanum TAUMATVENNA.
ATH: Einnig er hægt að panta Canny Collar Premium þjónustu á Höfuðborgarsvæðinu og á Akranesi. Þá komum við með Canny Collar, mælum þinn hund og kennum þér á ólina. Premium þjónustuna má panta hér: Premium Þjónusta
HVAÐA STÆRÐ ÞARF FYRIR MINN HUND?
Til að tryggja að Canny ólin þínn passi nákvæmlega og sé örugg í notkun þegar þú gengur með hundinn þinn skaltu taka málband og mæla þétt um háls hundsins, rétt fyrir aftan eyrun.
Veldu síðan rétta stærð af Canny ól fyrir hundinn þinn með því að nota töfluna hér fyrir neðan.
Ummál á háls | Canny Collar Stærð |
23cm - 28cm (9" - 11") | 1 |
28cm - 33cm (11" - 13") | 2 |
33cm - 38cm (13" - 15") | 3 |
38cm - 43cm (15" - 17") | 4 |
43cm - 48cm (17" - 19") | 5 |
48cm - 53cm (19" - 21") | 6 |
53cm - 58cm (21" - 23") | 7 |
58cm - 69cm (23" - 27") | Colossus |
Ef hálsmæling hundsins þíns fellur nákvæmlega á milli tveggja stærða, sýnir reynslan okkur að besti kosturinn er venjulega að velja minni stærðina til að tryggja að ólin passi vel.
Einnig má nota töfluna hér fyrir neðan til viðmiðunar ef ekki er unnt að mæla ummál hálsins.
Tegund | Stærð |
Akita | 5 eða 6 |
Beagle | 3 |
Bearded Collie | 4 |
Border Collie | 3 eða 4 |
Boxer | 4 eða 5 |
Bullmastiff | 5 eða 6 |
Cocker Spaniel | 3 |
Dalmatian | 4 |
Doberman | 3 eða 4 |
German Shepherd | 4 eða 5 |
Golden Retriever | 4 til 6 |
Great Dane | 6 eða 7 |
King Charles Cavalier | 1 |
Labrador Retriever | 4 til 6 |
Mastiff - large | 7 |
Newfoundland | Colossus |
Rhodesian Ridgeback | 4 eða 5 |
Rottweiler | 5 til 6 |
Springer Spaniel | 3 |
Staffordshire Bull Terrier | 3 eða 4 |
St Bernard | Colossus |
Terrier - Jack Russell, Westie etc | 1 eða 2 |