Kenndu hundinum þínum að koma þegar kallað er á hann
Það er fátt eins pirrandi og hundur sem kemur ekki þegar kallað er á hann. Hvort sem hundurinn þinn hefur áhyggjur af því að koma til þín þegar þú kallar á hann eða einfaldlega í skapi til að hunsa þig, þá getur hvort um sig verið skaðlegt fyrir sambandið á milli þín og hundsins.
Með því að byggja smám saman fjarlægðina á milli þín og hundsins mun Canny Innkallstaumurinn leyfa þér að kenna innköllun á öruggan og árangursríkan hátt og að lokum veita þér og hundinum þínum það frelsi sem þið þráið.
TILBOÐ: 15% afsláttur af pöntuninni ef innkallstaumurinn er keyptur með annari vöru. Notið kóðann INNKALL þegar verið er að ganga frá pöntuninni.
STERK BÓLSTRUÐ GRIP OG HANDFANG
Með sterku, bólstruðu handfangi og tveimur auka gripum á taumnum sjálfum (mis langt frá hundinum til þess að hægt sé að byrja á styttra innkalli), auk hágæða klemmu.
Þessi taumur er 7m langur og 25mm breidd.
VINSAMLEGAST ATH: Klemman á taumnum er sterkari klemman úr burstuðu stáli, en ekki koparklemman sem sést á sumum myndanna.
Kenndu innkall á öruggan og árangursríkan hátt:
- Kemur í veg fyrir að hundurinn þinn hlaupi í burtu
- Mjúkur í meðhöndlun - bólstrað handfang og grip
- Þykkur taumur sem flækist ekki milli tánna á hundinum
- Örugg klemma
- Má þvo
- Gefur hundinum þínum frelsi
- Gefur þér hugarró